Færsluflokkur: Bloggar

Heyr mína bæn

Heyr mína bæn

Er kominn með nokkur eintök af disknum mínum Heyr mína bæn til sölu. Á disknum eru tvö lög sem voru tekinn upp árið 2000 og heita þau Heyr mína bæn og Hverning fæ ég þakkað þér. Löginn hafa blessað þá sem hafa hlustað á diskinn.

Verðið á disknum er 1200 kr og fer hluti af andvirði disksins í styrk til Samhjálpar. En upplýsingar um samhjálp fá finna á www.samhjalp.is en samhjálp hefur hjálpað mörgu fólki að rata á réttan veg eftir áfengis og vímuefnavandamál.

Þeir sem hafa áhuga geta sent mér e-mail á bjorningij@internet.is

Kveðja

Björn Ingi


Tónlistin mín

Tónlistinn mín er nafnið á fyrstu færslunni á þessari síðu. Með þessu langar mig að nota þessa síðu fyrir áhugamál mitt sem er tónlist og koma því á framfæri sem ég hef gert og er að gera.

Sjálfur er ég búin að vera viðloðandi spilamennsku sem bassaleikari síðan um 1992 og hef ég aðalega spilað í kirkjum. Byrjaði að spila í KFUM og KFUK á Akureyri. Var síðan í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og spilaði þar með lofgjörðahópnum. Flutti svo suður til Reykjavíkur árið 1999 og spilaði í Marita og fljóltega eftir það byrjaði ég svo að spila í Samhjálp og er enn að spila þar.

Árið 2000 tók ég upp tveggja laga disk sem heitir Heyr Mína Bæn sem var aldrey gefin út og er það von mín með þessari síðu að fólk geti fengið að hlusta á hann og nálgast hann hér. En á disknum eru tvö lög sem heita Heyr Mína Bæn og Hvernig Fæ Ég Þakkað Þér.  Bæði lag og texti af laginu Hvernig Fæ ég þakkað þér er eftir mig en lagið Heyr mína bæn er eftir mig og textinn tekinn úr sálmi 102: v 2-3. Upptökur á disknum fóru fram á Akureyri með hjálp Ágústar Böðvarssonar og er linkur inn síðuna hans hér á síðunni www.hljodafl.is  og þar má sjá nánari upplýsingar um diskinn.

Þetta er svona stutt kynning á bloggsíðunni og höfundi og vonandi á eftir koma meira fram hérna og verður gaman að sjá hvernig þróast með þessa síðu


Um bloggið

Björn Ingi Jónsson

Höfundur

Björn Ingi Jónsson
Björn Ingi Jónsson
bassaleikari, vélstjóri, vélfræðingur, atvinnubílstjóri og hamingjusamlega giftur maður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Heyr mína bæn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 74

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband