Heyr mína bæn

Heyr mína bæn

Er kominn með nokkur eintök af disknum mínum Heyr mína bæn til sölu. Á disknum eru tvö lög sem voru tekinn upp árið 2000 og heita þau Heyr mína bæn og Hverning fæ ég þakkað þér. Löginn hafa blessað þá sem hafa hlustað á diskinn.

Verðið á disknum er 1200 kr og fer hluti af andvirði disksins í styrk til Samhjálpar. En upplýsingar um samhjálp fá finna á www.samhjalp.is en samhjálp hefur hjálpað mörgu fólki að rata á réttan veg eftir áfengis og vímuefnavandamál.

Þeir sem hafa áhuga geta sent mér e-mail á bjorningij@internet.is

Kveðja

Björn Ingi


« Síðasta færsla

Um bloggið

Björn Ingi Jónsson

Höfundur

Björn Ingi Jónsson
Björn Ingi Jónsson
bassaleikari, vélstjóri, vélfræðingur, atvinnubílstjóri og hamingjusamlega giftur maður.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Heyr mína bæn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband